Ábyrgðaskuldbindingar

Réttarbót veitir ráðgjöf og sér um málsmeðferð til ógildingar á skuldbindingum ábyrgðamanna fyrir úrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki og dómstólum.

Einnig sér Réttarbót um samskipti beint við fjármálafyrirtæki í sáttameðferð áður en ofangreindra úrræða er gripið. Sé lánasamningur haldin ágalla er ábyrgðarskuldbindingin felld niður af fjármálafyrirtæki.