Erfðaréttur

Réttarbót veitir ráðgjöf og tekur að sér hagsmunagæslu fyrir erfingja vegna skipta á dánarbúum, hvort sem um er að ræða einkaskipti eða opinber skipti. Þá sér Réttarbót um gerð erfðaskráa og annarra samninga vegna erfða.