Gjaldþrotaréttur

Réttarbót tekur að sér störf skiptastjóra, aðstoðarmanna í greiðslustöðvun og störf umsjónarmanna með nauðasamningum.