Greiðsluaðlögun

Réttarbót veitir einstaklingum aðstoð við gerð umsóknar um greiðsluaðlögun til umboðsmanns skuldara. Þá tekur Réttarbót einnig að sér störf umsjónarmanns með greiðsluaðlögun sbr. ákvæði laga nr. 101/2010 um greiðsluaðlögun einstaklinga.