Réttarbót býður viðskiptavinum sínum upp á gerð kaupmála, fjárskiptasamninga, annast skipti samkvæmt ákvæðum laga og aðra réttaraðstoð vegna skilnaðar og sambúðarslita þ.á.m. vegna umgengni og ágreinings í forsjár- og umgengnismálum.