
Réttarbót sinnir lögfræðilegri innheimtu á vanskilaskuldum fyrir kröfuhafa og kappkostar að veita framúrskarandi þjónustu sem er sérsniðin að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Kröfuhafar geta ætíð fylgst með framvindu á innheimtu og stöðu krafna sinna.