Réttarbót veitir einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf og annast hagsmunagæslu vegna óréttmætra viðskiptahátta bæði fyrir stjórnvöldum og dómstólum.