
19. apríl 2011 - Fjármögnunarleiga
Úrskurður héraðsdóms nr.
X-532/2010. Niðurstaða dómara m.a. að fjármögnunarleigusamningur
hafi ekki verið raunverulegur leigusamningur heldur lánssamningur í
skilningi laga sem klæddur var í búning leigusamnings.
6. apríl 2011 - Héraðsdómur vegna
ábyrgðarskuldbindingar
Héraðsdómur
E-113/2010. Ábyrgðarskuldbinding felld niður þar sem ekki var
framkvæmt greiðslumat í samræmi samkomulag vegna
ábyrgðarskuldbindinga einstaklinga.
21. desember 2010 - Ábyrgðarskuldbindingar
Náðst hefur mjög góður árangur í nokkrum málum sem
Réttarbót hefur staðið að gagnvart fjármálafyrirtækjum vegna
ábyrgðarskuldbindinga. Sjá nánar
hér um þessa
þjónustu.
25. nóvember 2010 - Dómur Hæstaréttar nr. 275/2010
Hæstiréttur hefur fellt dóm í máli ábyrgðarmanna
einstaklings í greiðsluaðlögun. Sjá nánar
hér á vef umboðsmanns skuldara.
11. nóvember 2010 - Bandormur
Frumvarp til breytinga á ýmsum lögum vegna endurútreikninga
húsnæðis- og bílalána lagt fram á Alþingi. Sjá
hér.
14. október 2010 - Skuldarar komast
í skjól
Með breytingum á lögum nr. 101/2010 hafa stjórnvöld gert
nauðsynlegar breytingar á greiðsluaðlögun einstaklinga. Nú hefur
umsókn þau áhrif að greiðslur frestast tímabundið. Sjá nánar hér
frétt á vef umboðsmanns skuldara.